Ræktun matjurta í heimilisgarðinum

Ræktun matjurta í heimilisgarðinum

Námskeið hjá Endurmenntun HÍ 12. og 14. mars 2012 Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum innsýn í matjurtaræktun með því markmiði að þeir geti sjálfir hafið ræktun matjurta í eigin garði. Umsagnir ánægðra þátttakenda á námskeiðinu: •”Mjög fróðlegt og skemmtilegt.” •”Gott námskeið fyrir þann sem langar að byrja að rækta en kann lítið.” •”Mjög góð […]

Lesa nánar
Faglegur innblástur – Skoðunarferð til Sävsjö og Enköping 18. juni – 21. juni 2012

Faglegur innblástur – Skoðunarferð til Sävsjö og Enköping 18. juni – 21. juni 2012

Í júní 2012 verður farið í skipulagða skoðunarferð til Sävsjö og Enköping í Svíþjóð. Þar mun Garðyrkjustjórinn Stefan Lagerqvist sjá um leiðsögn en hann hefur náð ótrúlegum árangri í uppbyggingu og umhirðu grænna svæða, m.t.t. sjálfbærni og vistvænna leiða. Aðferðir Stefans hafa vakið mikla athygli á Norðurlöndnunum og víða í Evrópu, sjá meira um Sävsjö […]

Lesa nánar
Rannsóknarskýrsla – Aspir við Kringlumýrarbraut

Rannsóknarskýrsla – Aspir við Kringlumýrarbraut

Rannsóknarskýrsla – áhrif jarðvegsfyllinga á heilbrigði og vöxt trjágróðurs EFLA verkfræðistofa og Rannsóknarstöð skógræktar ríkisins hafa nýlega lokið við rannsóknarskýrslu vegna áhrifa jarðvegfyllinga á heilbrigði og vöxt trjágróðurs. Markmiðið með rannsókninni, sem var unnin að frumkvæði verkfræðistofunnar EFLU í samstarfi við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, Félag skrúðgarðyrkjumeistara og umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar, var að kanna […]

Lesa nánar
Nýjar Evrópureglugerðir um plöntuvarnarefni

Nýjar Evrópureglugerðir um plöntuvarnarefni

Kynningarfundur hjá Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun stendur fyrir kynningarfundi um nýjar Evrópugerðir um plöntuvarnarefni þriðjudaginn 17. janúar n.k. kl. 15:00-16:00 í húsnæði stofnunarinnar að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Fjallað verður um breytingar í umhverfi þeirra sem flytja inn, selja og nota plöntuvarnarefni hér á landi samfara innleiðingu á reglugerð EB 1107/2009 um markaðssetningu plöntuvarnarefna og tilskipun 2009/128/EB […]

Lesa nánar
Fáðu krydd í tilveruna: Námskeið um ræktun kryddjurta

Fáðu krydd í tilveruna: Námskeið um ræktun kryddjurta

Námskeið hjá Endurmenntun HÍ – 26.03.2012 – 26.03.2012 Áhugi fólks á kryddjurtum hefur vaxið mjög á undanförnum árum og framboð af ferskum kryddjurtum í verslunum hefur aukist mikið. Ferskleikinn er afar mikilvægur til að kryddjurtir njóti sín til fulls og því fátt betra en að hafa aðgang að þeim beint úr eigin ræktun. Á námskeiðinu verður […]

Lesa nánar
Floriade 2012

Floriade 2012

Það er gott að nota vetrarmánuðina til að skipuleggja skemmtilega viðburði næsta sumars Sem dæmi um skemmtilega viðburði má nefna sýninguna Floriade 2012 (Floriade World Horticultural Expo) sem haldin er í Hollandi næsta sumar. Sýningin er heimsþekkt á meðal garðyrkjuáhugamanna og er haldin á 10 ára fresti. Þegar sýningin var síðast haldin, í Haarlemmermeer, komu […]

Lesa nánar
Den Vilde Have – áhugavert námskeið!

Den Vilde Have – áhugavert námskeið!

Jens Thejsen fjallar um “Den Vilde Have” á áhugaverðu námskeiði hjá LBHÍ 22 – 23. sept. n.k. Sjá nánar á heimasíðu LBHÍ Sjá nánar um bókina Den Vilde Have hér.

Lesa nánar
Ræktunarsérfræðingur frá STRI skoðar knattspyrnuvelli á Íslandi

Ræktunarsérfræðingur frá STRI skoðar knattspyrnuvelli á Íslandi

Dr Stephen W Baker, sérfræðingur í uppbyggingu og umhirðu grasvalla, hefur undanfarna daga heimsótt íslensk knattspyrnufélög og tekið út grasvelli, m.a. metið ástand og farið yfir viðhaldsaðgerðir. Dr Baker tekur einnig jarðvegssýni og metur áburðarinnihald í vaxtarlagi vallanna. Samkvæmt Dr Baker er algengt vandamál á völlum hérlendis að moldarlag sem fylgir grasþökum myndar hindrun sem […]

Lesa nánar
Grassláttur – Námskeið í faglegum vinnubrögðum

Grassláttur – Námskeið í faglegum vinnubrögðum

Garðyrkjusérfræðingar Horticum menntafélags fræða um grasslátt Nýlega voru haldin námskeið fyrir starfsmenn sveitarfélaga sem sinna grasslætti. Haldin voru námskeið fyrir starfsmenn Kópavogsbæjar og Akureyrarbæjar. Á námskeiðunum er farið yfir grastegundir, notkun og tilgang grassvæða og nauðsynlega umhirðu m.t.t. álags, tegunda og aðstæðna. Farið er yfir búnað starfsmanna, mikilvæg öryggisatriði, meðferð véla og verkfæra. Sérstök áhersla […]

Lesa nánar
Ber verktaki ábyrgð? – um ábyrgðasjóð Samtaka Iðnaðarins

Ber verktaki ábyrgð? – um ábyrgðasjóð Samtaka Iðnaðarins

Hvernig má tryggja að verklegar framkvæmdir séu í samræmi við viðurkennd fagleg vinnubrögð og að verktaki beri ábyrgð á gæðum verksins? Félag Skrúðgarðyrkjumeistara er hluti af Meistaradeild Samtaka Iðnaðarins. Tilgangur með Ábyrgðasjóðnum er að skapa traust milli viðskiptavina og verktaka sem starfa innan Meistaradeildar byggingagreina Samtaka iðnaðarins. Þannig megi einnig tryggja viðskiptavinum félags skrúðgarðyrkjumeistara að […]

Lesa nánar
mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/