Flokkur | Fróðleikur RSS fyrir niðurstöður
GARÐAR BYGGÐIR Á VISTKERFUM

GARÐAR BYGGÐIR Á VISTKERFUM

Ný kennslubók í skrúðgarðabyggingafræði.

Lesa nánar
Nýtum jólatrén til að þekja gróðurbeð

Nýtum jólatrén til að þekja gróðurbeð

Nýtum jólatré til að hlífa gróðri og jarðvegi fyrir frosti og kulda. Eins og undanfarin ár verða jóltré ekki sótt og eigendur þurfa sjálfir að koma trjánum til Sorpu eða borga fyrir flutninginn. Við viljum minna garðeigendur á að sígrænar greinar eru úrvalsefni til að þekja beð og hlífa rótum trjáa og runna, fjölæringum, laukum […]

Lesa nánar
Vetrarskýling plantna

Vetrarskýling plantna

Í snjónum hafa plönturnar sitt besta skjól og einangrun. Þar sem honum er ekki alltaf til að dreifa getur vetrarskýling gert gæfumuninn þegar plöntur standa mjög áveðurs og mót ríkjandi vindátt. Einnig getur sólin gert gróðri óskunda á vorin þegar frost er í jörðu og rætur hafa ekki aðgang að vatni. Sveiflur í raka, hita […]

Lesa nánar
Gróðurveggur í Grósku

Gróðurveggur í Grósku

Í nýju húsnæði Grósku í Vatnsmýri er glæsilegur gróðurveggur Hönnuður og framleiðandi kerfisins er Mark Laurence. Mark valdi plönturnar í vegginn og sá um sérsmíði búnaðar í rýmið í samráði við arkitekta Grósku og EFLU verkfræðistofu. Veggurinn var fyrst settur upp í húsnæði Landbúnaðarháskóla Íslands í Hveragerði. Plönturnar voru forræktaðar í veggnum í ca. 2 […]

Lesa nánar
Gróðurveggur í Perlunni

Gróðurveggur í Perlunni

Í Perlunni má finna glæsilegan gróðurvegg sem byggður var haustið 2017. Gróðurveggurinn er hannaður af  Michael McCullough hjá Greenwalls VPS. fyrir þáverandi eigendur Kaffitárs. Veggurinn er stærsti sinnar tegundar á Íslandi, samtals um 80 m2 og þekur fjóra samliggjandi veggi umhverfis lyftuhús Perlunnar. Gróðurvegurinn er svo kallaður “Vasaveggur” þar sem vasar eru gerðir í filtdúka og […]

Lesa nánar
Gróðurveggur – EFLA verkfræðistofa

Gróðurveggur – EFLA verkfræðistofa

Gróðurveggur á sýningunni Verk og Vit 2018 Verkfræðistofan EFLA lét byggja gróðurvegg vegna sýningarrýmis fyrir Verk og Vit 2018. Veggurinn vakti mikla lukku og margir höfðu áhuga á uppbyggingunni. Í veggnum eru um 250 plöntur. Tegundirnar eru átta og þar af nokkrar undirtegundir. Veggurinn er kallaður vasaveggur vegna vasa sem búnir eru til í dúkana, þ.e. skorið […]

Lesa nánar
Leiðbeiningar um klippingu garðrósa.

Leiðbeiningar um klippingu garðrósa.

Leiðbeiningar um klippingu garðrósa Rósaklippingar geta flestir framkvæmt sjálfir í garði sínum. Áður en hafist er handa er þó rétt að kynna sér hvaða aðferðir henta viðkomandi tegund. Hér eru einfaldar leiðbeiningar um undirbúninginn, klippinguna sjálfa og verkfærin. Þar sem fjölbreytileiki garðrósa er mikill og aðstæður breytilegar eru hér aðeins settar fram grunnreglurnar sem gott […]

Lesa nánar
Klippingar berjarunna

Klippingar berjarunna

Leiðbeiningar um klippingu berjarunna Berjarunnar njóta vinsælda í görðum landsmanna og eru ræktaðir í von um ríkulega berjauppskeru á haustin. Til að tryggja hámarks uppskeru þarf að hirða vel um runnann, m.a. með áburðargjöf og klippingu. Eftirfarandi leiðbeiningar eiga við um algengar runnategundir, s.s. rifs, sólber og stikilsber. Einnig er fjallað um nauðsynleg verkfæri og […]

Lesa nánar
Klipping lauftrjáa

Klipping lauftrjáa

Um klippingu lauftrjáa Flestir geta framkvæmt einfaldar trjáklippingar í garði sínum. Áður en hafist er handa er þó rétt að kynna sér um hvað trjáklippingar snúast og hvaða tilgangi þær þjóna. Hér eru einfaldar leiðbeiningar um klippinguna, verkfærin, öryggi þitt og annarra. Tilgangurinn Klippingar eru flestum garðtrjám nauðsynlegar til að þau þrífist sem best. Greinar […]

Lesa nánar
Er hægt að lækka þetta tré?

Er hægt að lækka þetta tré?

Þessa dagana eru margir byrjaðir á vorverkunum, klippa runna og tré, hreinsa beð og taka til eftir veturinn. Gróður kemur í flestum tilfellum vel undan vetri, sérstaklega í grónum hverfum þar sem hávaxin tré mynda skjól gegn veðri og vindum og hlífa lágvaxnari og viðkvæmari gróðri. Samhliða aukinni stærð trjágróðurs hefur rými í nágrenni þeirra […]

Lesa nánar
mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/