Rannsóknarskýrsla – Aspir við Kringlumýrarbraut
Rannsóknarskýrsla – áhrif jarðvegsfyllinga á heilbrigði og vöxt trjágróðurs EFLA verkfræðistofa og Rannsóknarstöð skógræktar ríkisins hafa nýlega lokið við rannsóknarskýrslu vegna áhrifa jarðvegfyllinga á heilbrigði og vöxt trjágróðurs. Markmiðið með rannsókninni, sem var unnin að frumkvæði verkfræðistofunnar EFLU í samstarfi við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, Félag skrúðgarðyrkjumeistara og umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar, var að kanna […]
Lesa nánar