Námskeið og kennsla

Sérfræðingar Horticum menntafélags hafa allir langa reynslu af kennslu, námskeiðahaldi og fyrirlestrum á sviði garðyrkju- og umhverfis.

NÁMSKEIÐ HORTICUM MENNTAFÉLAGS

Vormisseri 2010 – Endurmenntun HÍ (sjá undir nafni EHÍ)

SUMARIÐ 2009
Klæðskerasniðin námskeið !
– Þemanámskeið, stutt hagnýt námskeið:
– Gróðursetning
– Hagnýtar aðferðir við hreinsun illgresis og notkun yfirlagsefna
– Ungmenni og garðyrkjustörf
– Sláttur, öryggi og vinna
– Hagnýtar aðferðir við nýtingu lífræns efnis og jarðgerð