Flokkstjóra- námskeið hjá Garðabæ
Garðyrkjusérfræðingar Horticum menntafélags fræddu flokkstjóra Garðabæjar Hjá Garðabæ starfar mikill fjöldi ungmenna við garðyrkju- og umhverfistengd verkefni. Flokkstjórar eru alls um 50 þetta árið enda hefur bærinn aldrei ráðið fleiri ungmenni til starfa. Í ár fengu allir vinnu sem sóttu um til bæjarins. Garðabær hefur sett sér það markmið að vera á meða snyrtilegust bæja […]
Lesa nánar