Flokkstjóra- námskeið hjá Garðabæ

Flokkstjóra- námskeið hjá Garðabæ

Garðyrkjusérfræðingar Horticum menntafélags fræddu flokkstjóra Garðabæjar Hjá Garðabæ starfar mikill fjöldi ungmenna við garðyrkju- og umhverfistengd verkefni. Flokkstjórar eru alls um 50 þetta árið enda hefur bærinn aldrei ráðið fleiri ungmenni til starfa. Í ár fengu allir vinnu sem sóttu um til bæjarins. Garðabær hefur sett sér það markmið að vera á meða snyrtilegust bæja […]

Lesa nánar
GLOBAL GARDEN REPORT 2011

GLOBAL GARDEN REPORT 2011

Árleg skýrsla Husqvarna og Gardena er komin út. Í skýslunni er sérstaklega fjallað um jákvæða fjárfestingarkosti góðrar garðyrkju “Gardening – an investment that lasts” Eins og í fyrri ársskýrslum þessara stóru söluaðila hefur mikil vinna farið í að kynna sér hvað selur og hvar áhugi garðeigenda liggur. Framsetning skýrslunar er sem fyrr mikið fyrir augað […]

Lesa nánar
Fallegur garður – hærra söluverð fasteignar

Fallegur garður – hærra söluverð fasteignar

Fallegur garður í góðri umhirðu getur haft stór áhrif á verðgildi fasteignar. Þetta sýnir skýrslan: „Global Garden Report 2011“. Skýrslan byggir á viðtölum við 5.000 garðeigendur og við 44 fasteignasala frá níu löndum í fjórum heimsálfum. Verðhækkun upp á 16% Ef garðurinn er huggulegur og vel við haldið getur það þýtt allt að 16% hækkun á […]

Lesa nánar
Flokkstjóranámskeið á Akureyri

Flokkstjóranámskeið á Akureyri

Horticum menntafélag fræðir flokkstjóra um fagleg vinnubrögð Garðyrkjusérfræðingar Horticum menntafélags héldu nýlega námskeið fyrir flokkstjóra Vinnuskóla Akureyrarkaupstaðs. Á námskeiðinu er fjallað um öll helstu garðyrkju- og umhverfistengd verkefni sem unnin eru af starfsmönnum Vinnuskólans. Mikill metnaður er fyrir faglegum og góðum vinnubrögðum, réttri líkamsbeitingu og starfsmannaöryggi hjá Akureyrarkaupstað. Akureyarbær er í dag á meðal snyrtilegustu […]

Lesa nánar
Hugmyndir að trjá- og runnategundum fyrir sumarhúsaeigendur

Hugmyndir að trjá- og runnategundum fyrir sumarhúsaeigendur

Tegundalisti með útskýringum Velja þarf trjátegundir m.t.t. aðstæðna á hverjum stað, m.a. jarðvegs, veðurfars og ríkjandi gróðurþekju. Meðfylgjandi listi inniheldur lýsingu á ýmsum trjá- og runnategundum sem koma til greina til ræktunar við íslenskar aðstæður. Athugið að listinn er ekki tæmandi. Tré og runnar pdf.

Lesa nánar
Þekjugróður í trjábeð

Þekjugróður í trjábeð

Undirgróður er góð leið til að varast illgresi Það var áhugavert að sjá hversu mikið er um þekjugróður í beðum í Kaupmannahöfn.  Sem dæmi má nefna jarðarberjaplöntur, bergfléttur, skriðmispil og ýmis grös eða fjölæringa. Sandur og möl eru yfirleitt ekki góður kostur og veldur með tímanum skemmdum á rótarhálsi. Á Íslandi er afar algengt að […]

Lesa nánar
Grábræðraplatanus

Grábræðraplatanus

Á grábræðratorgi (Gråbrødretorv) í Kaupmannahöfn stendur eitt fallegasta borgartré Danmerkur. Flestir sem til Köben hafa komið kannast við veitingahúsin, knæpurnar, kaffihúsin og jazzklúbbana sem staðsett eru við þetta vinsæla torg. Á miðju torginu stendur hinn svo kallaði grábræðraplatan (Platanus hispanica) með fagurformaða krónu. Torgið dregur nafn sitt af klausturbræðrum, grámunkum, frá þrettándu öld. Plataninn er […]

Lesa nánar
Stormur skemmir trjágróður

Stormur skemmir trjágróður

Mörg tré skemmdust í veðurofsanum 10. apríl 2011 Trjágróður hefur víða í Reykjavík náð töluverðri hæð og aldri. Mörg þessara trjáa hafa  vaxið upp fyrir sín skjólsvæði og standa berskjölduð gagnvart veðri og vindum. Í storminum sem gekk yfir suðurland s.l. sunnudag féllu nokkur tré í valinn, urðu fyrir skemmum og eyðilögðust. Sem betur fer […]

Lesa nánar
Ræktun mat- og kryddjurta

Ræktun mat- og kryddjurta

Nú er upplagt að sá mat- og kryddjurtum! Áhugi fólks á kryddjurtum hefur vaxið mjög á undanförnum árum og framboð af ferskum kryddjurtum í verslunum hefur aukist mikið. Ferskleikinn er afar mikilvægur til að kryddjurtir njóti sín til fulls og því fátt betra en að hafa aðgang að þeim beint úr eigin garði. Af þessum sökum hefur þeim […]

Lesa nánar
Verkefnin í garðinum – almenn umhirða og viðhald

Verkefnin í garðinum – almenn umhirða og viðhald

Vegna fjölda áskoranna hefur Horticum menntafélag ákveðið að halda námskeiðið verkefnin í garðinum – almenn umhirða og viðhald. Námskeiðið er sérstaklega fyrir áhugafólk um vandaða umhirðu og viðhald á einka-, fjölbýlishúsa- og sumarhúsalóðum. Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi brennandi áhuga fyrir garðrækt og faglegum vinnubrögðum. Sérstök áhersla verður lögð á umhverfisvænar leiðir í umhirðu. […]

Lesa nánar
mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/