Flokkað eftir merkjum: Knattspyrnuvellir
Ræktunarsérfræðingur frá STRI skoðar knattspyrnuvelli á Íslandi

Ræktunarsérfræðingur frá STRI skoðar knattspyrnuvelli á Íslandi

Dr Stephen W Baker, sérfræðingur í uppbyggingu og umhirðu grasvalla, hefur undanfarna daga heimsótt íslensk knattspyrnufélög og tekið út grasvelli, m.a. metið ástand og farið yfir viðhaldsaðgerðir. Dr Baker tekur einnig jarðvegssýni og metur áburðarinnihald í vaxtarlagi vallanna. Samkvæmt Dr Baker er algengt vandamál á völlum hérlendis að moldarlag sem fylgir grasþökum myndar hindrun sem […]

Lesa nánar
Knattspyrnuvellir – umhirða og viðhald

Knattspyrnuvellir – umhirða og viðhald

Handbókin er unnin af verkfræðistofunni Eflu í samvinnu    við Íþrótta og tómstundasvið Reykjavíkur. Markmiðið með handbókinni er að miðla fræðslu til rekstraraðila knattspyrnu­valla og leiðbeina um helstu viðhaldsverkefni sem framkvæmd eru á völlunum. Einnig að leiðbeina um undirbúning og uppbyggingu knattspyrnuvalla, t.d. fyllingarefni og vaxtarlag, æskilegar kornarkúrfur m.t.t. lífræðilegra þarfa grassins o.fl. Útgáfa bókarinnar […]

Lesa nánar