Flokkað eftir merkjum: Lóðréttir garðar
Gróðurveggur í Perlunni

Gróðurveggur í Perlunni

Í Perlunni má finna glæsilegan gróðurvegg sem byggður var haustið 2017. Gróðurveggurinn er hannaður af  Michael McCullough hjá Greenwalls VPS. fyrir þáverandi eigendur Kaffitárs. Veggurinn er stærsti sinnar tegundar á Íslandi, samtals um 80 m2 og þekur fjóra samliggjandi veggi umhverfis lyftuhús Perlunnar. Gróðurvegurinn er svo kallaður “Vasaveggur” þar sem vasar eru gerðir í filtdúka og […]

Lesa nánar
Gróðurveggur með kryddjurtum

Gróðurveggur með kryddjurtum

Eins og áður hefur komið fram á þessari síðu hafa vinsældir gróðurveggja aukist verulega á síðustu árum. Veggirnir eru ýmist utan- eða innandyra og oft uppbyggðir með vökvunarkerfi. Gróðurveggir sem staðsettir eru innandyra eru yfirleitt mun flóknari í uppbyggingu, m.a. þar sem tryggja þarf að vatn valdi ekki skaða í rýminu. Einnig þarf í flestum […]

Lesa nánar