Stórvaxin meindýr í trjágróðri!
Víða eru kanínur þekktar fyrir að skemma trjágróður og þá sérstaklega nýjar trjá- og runnaplöntur. Þegar börkur trjánna verður eldri og harðari þykja þau ekki eins lystug. Það er ekki annað að sjá en íslenskur trjágróður hafi eignast nýjan óvin, meindýr í stærri kantinum, sbr. myndir hér að neðan af skemmdum og ónýtum trjám í […]
Lesa nánar