Nordland2011 – Fundur í Finnlandi
Helgina 4-7 mars, s.l. var þriðji fundur í verkefninu “Nordland2011”. Þátttakendur frá 4 löndum sóttu fundinn sem haldinn var í Tampere í Finnlandi. Þátttökulöndin eru í dag: Ísland, Finnland, Danmörk og Noregur. Fulltrúar landanna koma ýmist frá menntastofnunum eða landsfélögum skrúðgarðyrkjumeistara. Umræðuefni fundarins var: Samanburður á stuttum námskeiðum í steinlögnum og umhirðutækni (Ísland, Danmörk, Finnland) […]
Lesa nánar