Norræni bygginga- markaðurinn tekur höndum saman um sjálfbærni

Norræni bygginga- markaðurinn tekur höndum saman um sjálfbærni

Þann 8. ágúst undirrituðu 20 stjórnendur úr norræna byggingaiðnaðinum Nordic Built sáttmálann í Kaupmannahöfn, og sýndu þar með vilja sinn til breytinga. Með undirskriftinni skuldbinda þeir sig til þess að fylgja tíu meginreglum í starfi sínu og fyrirtækja sinna, og gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að þróa samkeppnishæfar lausnir í sjálfbærri mannvirkjagerð. Alls skrifuðu fjórir […]

Lesa nánar
Hnoðrar (Sedum sp.)

Hnoðrar (Sedum sp.)

Nú þegar þurrkur hrjáir marga garðeigendur er áhugavert að fylgjast með hversu misjafnlega þurrkþolnar plöntur, t.d. fjölæringar eru. Svokallaðir hnoðrar eru flestir afar þurrkþolnir, gera litlar kröfur til jarðvegs og leggjast einfaldlega í dvala í mestu þurrkunum. Einnig mynda hnorðar gjarnan þéttar þekjur og gefa illgresistegundum lítið rými til að breiða úr sér. Af þessum […]

Lesa nánar
Maðkurinn er mættur

Maðkurinn er mættur

Runnarnir í hallargarðinum eru að verða frekar blaðlitlir eftir að fiðrildalirfur hafa gert sér blöðin að góðum mat. Hér virðist vera um vefara að ræða þar sem laufblöðin á misplinum eru umvafinn spunaþráðum.  Á myndinn sjást tvær kátar lirfur, feitar og pattaralegar sem tóku vel í að láta ljósmynda sig í blíðunni í morgun. Mögulega […]

Lesa nánar
Stórvaxin meindýr í trjágróðri!

Stórvaxin meindýr í trjágróðri!

Víða eru kanínur þekktar fyrir að skemma trjágróður og þá sérstaklega nýjar trjá- og runnaplöntur. Þegar börkur trjánna verður eldri og harðari þykja þau ekki eins lystug. Það er ekki annað að sjá en íslenskur trjágróður hafi eignast nýjan óvin, meindýr í stærri kantinum, sbr. myndir hér að neðan af skemmdum og ónýtum trjám í […]

Lesa nánar
Grassláttur – Skemmdir á trjágróðri

Grassláttur – Skemmdir á trjágróðri

Nú er grasslátturinn hafinn í Reykjavík enda hefur grassprettan verið góð þrátt fyrir kuldakastið í maí. Á meðfylgjandi myndum má sjá skemmdir á trjástofnum eftir sláttuorf. Umræddum trjám var plantað út vorið 2011 í mön við Miklubraut. Strax á fyrsta sumri voru flest trén mikið skemmd vegna sláttar á aðliggjandi grassvæðum. Einnig gleymdist að binda […]

Lesa nánar
Trjárækt á sumarhúsalóðum

Trjárækt á sumarhúsalóðum

Námskeið hjá Endurmenntun HÍ – 16. apríl 2012 kl. 19:30-22:00 Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir áhugafólk um trjá- og skógrækt á sumarhúsalóðum. Fjallað verður um trjá- og runnategundir sem henta vel við ólíkar aðstæður t.d. rýran jarðveg og veðurálag. Sérstök áhersla verður lögð á staðsetningu í landi, framkvæmd útplöntunar, m.t.t. ólíkra stærða og tegunda, […]

Lesa nánar
Danmörk árið 2050 – skýrsla um framtíðarsýn Realdania

Danmörk árið 2050 – skýrsla um framtíðarsýn Realdania

Út er komin áhugaverð skýrsla um hvernig Realdania sjá fyrir sér að Danmörk líti út árið 2050. Sjá nánar um Realdania hér. Skýrslan fjallar um breytingar í borgarskipulagi, samgöngum, landbúnaði og umhverfismálum. Lesa má skýrsluna hér.

Lesa nánar
Responses to Environmental and Societal Challenges for our Unstable Earth (RESCUE)

Responses to Environmental and Societal Challenges for our Unstable Earth (RESCUE)

Undanfarin tvö ár hefur stór hópur evrópskra sérfræðinga unnið að álitsgerð og tillögum um róttækar aðgerðir í umhverfismálum. Þessi vinna hefur farið fram á vegum ESF (European Science Foundation) og COST (European Cooperation in Science and Technology) undir heitinu RESCUE (Responses to Environmental and Societal Challenges for our Unstable Earth). Lokaskýrsla verkefnisins var kynnt í […]

Lesa nánar
Umhirða borgargróðurs – Skoðunarferð

Umhirða borgargróðurs – Skoðunarferð

Áhugavert verkefni og skoðunarferð til Stokkhólms 7-8 maí 2012. Þessa dagana er unið við endurnýjun jarðvegs við trjágróður á eyjunni Beckholmen í skerjafirðinum við Stokkhólm. Núverandi jarðvegur verður fjarlægður með stórum ryksugum og lofblæstri til að koma í veg fyrir skemmdir á rótarkerfi trjánna. Í skoðunarferðinni verður fjallað um ýmis vandamál götutrjáa, m.a. jarðveg, þjöppun, […]

Lesa nánar
Vorverkin í garðinum – almenn umhirða og viðhald

Vorverkin í garðinum – almenn umhirða og viðhald

Námskeið hjá Endurmenntun HÍ – Mán. 26. mars kl. 19:00 – 22:15 Námskeið fyrir áhugafólk um vandaða umhirðu og viðhald á einka-, fjölbýlishúsa- og sumarhúsalóðum. Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi brennandi áhuga fyrir garðrækt og faglegum vinnubrögðum. Skráningarfrestur er til 19. mars 2012. Á námskeiðinu verður fjallað um öll helstu vorverk garðeigandans, meðal […]

Lesa nánar
mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/