Fróðleikur

Starfsmenn Horticum menntafélags hafa á liðnum árum skrifað fjölda greina og leiðbeininga, hver á sínu sérsviði, sem birst hafa á ýmsum vettvangi. Hér á síðunni geturðu nálgast nýtt greinasafn sem sérstaklega höfðar til almennings og gróðurvinnu á einkalóðum eða í sumarbústaðalandinu.