Hagnýt jarðgerð – námskeið hjá Endurmenntun HÍ
Það hefur færst mikið í vöxt að garðeigendur komi sér upp safnhaugum í görðum sínum og jarðgeri lífrænan úrgang sem fellur til í görðum og eldhúsum. Afurð jarðgerðar sem kallast molta og fjölmargir aðrir lífrænir áburðargjafar, nýtast vel við alla ræktun svo sem í garðinum eða sumarhúsalandinu. Farið verður yfir grunnatriði jarðgerðar, aðferðir og hvernig […]
Lesa nánar