Flokkað eftir merkjum: Handbók
Vinnan í garðinum – handbók um garðverkin

Vinnan í garðinum – handbók um garðverkin

Sala bókarinnar “Vinnan í garðinum”, sem gefin er út í samstarfi við Blómaval, fer vel af stað. Nú þegar eru rúmlega 1000 eintök seld. Höfundar bókarinnar, þeir Baldur Gunnlaugsson, Magnús Bjarklind, Björn Gunnlaugsson og Sveinn Aðalsteinsson hafa komið að kynningum í verlsunum Blómavals. Almennt eru garðeigendur mjög ánægðir með framsetningu efnis í bókinni, sem er ríkulega […]

Lesa nánar
Knattspyrnuvellir – umhirða og viðhald

Knattspyrnuvellir – umhirða og viðhald

Handbókin er unnin af verkfræðistofunni Eflu í samvinnu    við Íþrótta og tómstundasvið Reykjavíkur. Markmiðið með handbókinni er að miðla fræðslu til rekstraraðila knattspyrnu­valla og leiðbeina um helstu viðhaldsverkefni sem framkvæmd eru á völlunum. Einnig að leiðbeina um undirbúning og uppbyggingu knattspyrnuvalla, t.d. fyllingarefni og vaxtarlag, æskilegar kornarkúrfur m.t.t. lífræðilegra þarfa grassins o.fl. Útgáfa bókarinnar […]

Lesa nánar