Sjálfbærar ofanvatnslausnir – Áhugavert námskeið
Sjálfbærar ofanvatnslausnir hafa verið að riðja sér til rúms á undanförnum árum. Með sjálfbærum ofanvatnslausnum er átt við ýmsar lausnir til að meðhöndla ofanvatn af götum, stígum, húsþökum og öðrum þéttum flötum með umhverfisvænum og sjálfbærum hætti í stað þess að leiða það ómeðhöndlað beint í næsta viðtaka. Á námskeiðinu verður hinum ýmsu lausnum gerð […]
Lesa nánar