GARÐAR BYGGÐIR Á VISTKERFUM
Ný kennslubók í skrúðgarðabyggingafræði.
Lesa nánarÍ nýju húsnæði Grósku í Vatnsmýri er glæsilegur gróðurveggur Hönnuður og framleiðandi kerfisins er Mark Laurence. Mark valdi plönturnar í vegginn og sá um sérsmíði búnaðar í rýmið í samráði við arkitekta Grósku og EFLU verkfræðistofu. Veggurinn var fyrst settur upp í húsnæði Landbúnaðarháskóla Íslands í Hveragerði. Plönturnar voru forræktaðar í veggnum í ca. 2 […]
Lesa nánarEins og áður hefur komið fram á þessari síðu hafa vinsældir gróðurveggja aukist verulega á síðustu árum. Veggirnir eru ýmist utan- eða innandyra og oft uppbyggðir með vökvunarkerfi. Gróðurveggir sem staðsettir eru innandyra eru yfirleitt mun flóknari í uppbyggingu, m.a. þar sem tryggja þarf að vatn valdi ekki skaða í rýminu. Einnig þarf í flestum […]
Lesa nánarLóðréttir garðar Í Garðyrkjuskólanum er m.a. fjallað um uppbyggingu gróðurveggja. Kennslan er hluti af áfanganum Borgargróður en þar er fjallað um gróður í borgarumhverfi, t.d. götutré, gróðurþök, gróðurveggi o.fl. spennandi. Í verklegum hluta áfangans fá nemendur að spreyta sig í gerð svo kallaðra vasaveggja en þeir eru uppbyggðir með sérstökum dúkum og innbyggðu vökvunarkerfi. Gerðir eru […]
Lesa nánar