
Den vilde have – Ný bók eftir Íslandsvininn Jens Thejsen
Í bókinni er meða annars fjallað um hvernig hleypa má villtri náttúrunni inn í heimilisgarðinn. Hættum að stjórna náttúrunni en vinnum frekar með henni á réttum forsendum. Þannig má til dæmis draga úr notkun illgresis- og meindýraeyða og tilbúins áburðar. Heilbrigðar plöntur sem lifa í lífrænum, virkum jarðvegi eru duglegri að takast á við meindýr, […]
Lesa nánar