
Fundur í verkefninu Nordland2011
Helgina 1-3 apríl s.l. var haldinn fundur um nám, námsskrár og námsefni á sviði Landscape construction á Íslandi. Þátttakendur komu frá Finnlandi, þ.e. Jouko Hannonen formaður félags skrúðgarðyrkjumeistara í Finnlandi og Sakari Ermala framkvæmdastjóri Verte as. í Finnlandi. Frá Danmörku komu Jens Thejsen og Pia Uhd frá Jordburgets uddannelsescenter Aarhus. Frá Íslandi voru Þorkell Gunnarsson […]
Lesa nánar