Fundur í verkefninu Nordland2011

Fundur í verkefninu Nordland2011

Helgina 1-3 apríl s.l. var haldinn fundur um nám, námsskrár og námsefni á sviði Landscape construction á Íslandi. Þátttakendur komu frá Finnlandi, þ.e. Jouko Hannonen formaður félags skrúðgarðyrkjumeistara í Finnlandi og Sakari Ermala framkvæmdastjóri Verte as. í Finnlandi. Frá Danmörku komu Jens Thejsen og Pia Uhd frá Jordburgets uddannelsescenter Aarhus. Frá Íslandi voru Þorkell Gunnarsson […]

Lesa nánar
Stórskemmdur trjágróður

Stórskemmdur trjágróður

Uppbindingar geta valdið skemmdum Við Höfðabakka í Reykjavík standa nokkrar aspir í röð við bílastæði. Hluti þessara aspa hefur verið bundinn upp, trúlega fyrir mörgum árum, til að veita þeim stuðning og tryggja rótfestu. Í uppbindingar var notað nælonband og gúmmí-garðslanga. Því miður hefur gleymst að fjarlægja uppbindingarnar og þær hafa valdið miklum skemmdum á […]

Lesa nánar
Um meðferð trjágróðurs

Um meðferð trjágróðurs

Við Íslendingar höfum til margra ára haft nokkra minnimáttarkennd varðandi hæð trjágróðurs, þ.e. tré þykja frekar lágvaxin á Íslandi, sérstaklega í erlendum samanburði. Einnig hefur tegundaval verið fremur fábreytt og almennt talið að aðeins hörðustu jaxlarnir ættu möguleika á að draga fram lífið við svo erfiðar veðurfarslegar aðstæður sem hér ríkja. Innfluttar trjátegundir frá norðurhjara […]

Lesa nánar
Trjárækt, krydd- og matjurtir

Trjárækt, krydd- og matjurtir

Horticum menntafélag og Endurmenntun Háskóla Íslands bjóða upp á fjölbreytt úrval faglegra garðyrkjunámskeiða í vor. Ræktun matjurta í heimilisgarðinum Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum innsýn í matjurtaræktun með því markmiði að þeir geti sjálfir hafið ræktun matjurta í eigin garði. Lögð verður áhersla á að fjalla um ræktunaraðferðir sem eru í sátt við umhverfið. […]

Lesa nánar
Námskeið um götutré og stór tré (19. apríl, 1999)

Námskeið um götutré og stór tré (19. apríl, 1999)

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, var með námskeið 19. apríl um götutré og stór tré. Fjallað var um helstu þætti í ræktun og umhirðu götutrjáa og stórra trjáa m.a. um jarðvegsrými og áburðargjöf, heppilegar tegundir og staðarval með tilliti til hönnunar og viðhalds. Greint var frá sænskum rannsóknum á þessu sviði og sagt frá reynslu […]

Lesa nánar
Fyrirlestur um götutré – Væntingar – framkvæmd – viðhald

Fyrirlestur um götutré – Væntingar – framkvæmd – viðhald

Baldur Gunnlaugsson og Tryggvi Marínósson fluttu erindið 19. apríl 1999 Í fyrirlestrinum er m.a. komið inn á: Tilgang með notkun götutrjáa, framkvæmdir og uppbyggingu, viðhald og umhirðu og ýmis vandamál og álag sem götutré þurfa að lifa við. Hvað er götutré? Tré sem standa stök við götur, stéttar, torg og plön. (Takmarkað vaxtarrými) Tré sem standa þétt […]

Lesa nánar
Námskeið um merkingu vinnusvæða

Námskeið um merkingu vinnusvæða

Merking vinnusvæða er hluti af námi í jarðlagnatækni. Nemendur í Jarðlagnatækni hjá Mími – Símenntun hafa lokið námskeiði í merkingu vinnusvæða. Meðal efnis á námskeiðinu er: Lög og reglur um merkingar framkvæmdasvæða Afmörkun og umgengni framkvæmdasvæða Almennur búnaður til merkinga Umferðamerkingar Baldur Gunnlaugsson, garðyrkjutæknir hjá Horticum menntafélagi leiðbeindi á námskeiðinu.

Lesa nánar
Fáðu krydd í tilveruna: Námskeið um ræktun kryddjurta

Fáðu krydd í tilveruna: Námskeið um ræktun kryddjurta

Áhugi fólks á kryddjurtum hefur vaxið mjög á undanförnum árum og framboð af ferskum kryddjurtum í verslunum hefur aukist mikið. Ferskleikinn er afar mikilvægur til að kryddjurtir njóti sín til fulls og því fátt betra en að hafa aðgang að þeim beint úr eigin ræktun. Á námskeiðinu verður fjallað um ræktun og notkun helstu tegunda […]

Lesa nánar
Trjárækt á sumarhúsalóðum

Trjárækt á sumarhúsalóðum

Námskeið fyrir áhugafólk um trjá- og skógrækt á sumarhúsalóðum. Fjallað verður um trjá- og runnategundir sem henta vel við ólíkar aðstæður t.d. rýran jarðveg og veðurálag. Sérstök áhersla verður lögð á staðsetningu í landi, framkvæmd útplöntunar, m.t.t. ólíkra stærða og tegunda, áburðargjöf, flutning trjáa, gerð skjólbelta og tegundir sem henta í skjólbelti. Skráningarfrestur er til […]

Lesa nánar
Jarðlagnatækni – Mímir Símenntun

Jarðlagnatækni – Mímir Símenntun

Horticum menntafélag og Félag skrúðgarðyrkjumeistara leiðbeina nemendum í jarðlagnatækni Í náminu er meðal annars fjallað um hellulagnir, kantsteina og tröppur. Einnig um yfirborðsfrágang á gróðursvæðum, svo sem þökulagnir, útplöntun, flutning trjágróðurs o.fl. Í lok þessarar námslotu þurfa nemendur að leysa verklegt verkefni í hellulgöngum. Verkefnið felst í að helluleggja tvo palla með tröppum á milli. […]

Lesa nánar
mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/