Mosi í grasflötum
Leiðbeiningar um aðgerðir gegn mosa Mosi í grasflötum er algengt og hvimleitt vandamál. Ástæður fyrir mosavextinum geta verið af ýmsum toga. Algengur misskilningur er að mosi þrífist best í hávöxnu grasi og því beri að slá grasið neðarlega. Stundum er jafnvel talað um að “hátt gras sé gróðrarstía fyrir mosavöxt”. Hið rétta er einmitt gagnstætt, […]
Lesa nánar