
Uppskera úr garðinum
Allt sem við ræktum í garðinum á það semeiginlegt að smakkast best þegar það er nýtt og ferskt. Þar af leiðandi er upplagt að nýta sem mest af hráefninu á uppskerutíma en ef maður er svo afkastamikill ræktandi að eiga afgang má nota ýmsar aðferðir við að varðveita hráefnið til seinni tíma. Ýmiskonar sultur, mauk, […]
Lesa nánar