Jarðgerð í heimagörðum
Námskeið í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands Það hefur færst mikið í vöxt að garðeigendur komi sér upp safnhaugum í görðum sínum og jarðgeri lífrænan úrgang s.s. gras, greinar og lauf. Mikið af lífrænum úrgangi fellur einnig til í eldhúsum og honum má umbreyta í áburðarríka úrvals safnhaugamold eða svokallaða moltu.Hér er um að ræða […]
Lesa nánar