Flokkur | Fréttir RSS fyrir niðurstöður
Haustlaukar – Vorlaukar

Haustlaukar – Vorlaukar

Blómlaukar eru algengir í görðum og setja svip sinn á umhverfið snemma vors og fram eftir sumri. Fátt vekur eins mikla athygli og litsterkir og kraftmiklir laukar sem spretta upp úr jörðinni, fyrstir plantna á vorin. Úrval blómlaukategunda hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Margar af vinsælustu laukplöntum okkar eru ættaðar úr suðaustanverðri Evrópu […]

Lesa nánar
Uppskera – Pikkles (sýrt grænmeti)

Uppskera – Pikkles (sýrt grænmeti)

Ediksýra varðveitir matjurtir vel og lengi. Til eru margar uppskriftir af edikblöndum til að súrsa grænmeti og lengja geymsluþol. Súrar rauðrófur, rauðkál og agúrkur þekkja flestir en sýra má ýmsar aðrar matjurtir og jafnvel blanda saman í skemmtilega rétti sem passa vel með kjötréttum og fiski.   Sinnepspikkles Siddu frænku 250 g gulrætur 250 g […]

Lesa nánar
Uppskera – Frysting kryddjurta

Uppskera – Frysting kryddjurta

Allt sem við ræktum í garðinum á það semeiginlegt að smakkast best þegar það er nýtt og ferskt. Þar af leiðandi er upplagt að nýta sem mest af hráefninu á uppskerutíma en ef maður er svo afkastamikill ræktandi að eiga afgang má nota ýmsar aðferðir við að varðveita hráefnið til seinni tíma. Ýmiskonar sultur, mauk, […]

Lesa nánar
Tími berjanna !

Tími berjanna !

Nýting berja til fjölgunar trjáa Einhverjum gæti dottið í hug að þessi grein hafi birst á röngum tíma en svo er ekki þar sem hér verður fjallað um nýtingu berja til fjölgunar. Haustið skartaði sínu fegursta að þessu sinni og vaxtarskilyrði gróðurs voru með allra besta móti nýliðið sumar. Berin á trjánum voru stór og […]

Lesa nánar
Haustverkin

Haustverkin

Nú er samkvæmt íslensku dagatali komið haust á fróni og því til sönnunar eru margar trjá- og runnategundir byrjaðar  að skarta sínum fögru haustlitum. Víða hanga fagurlitir berjaklasar,  nýpur og fræ utan á greinum trjáa og runna, fuglum og mönnum til gleði og gagns. Fyrir garðeigandann eru mörg garðverk sem heppilegt er að framkvæma á […]

Lesa nánar
Vinnan í garðinum

Vinnan í garðinum

Íslenski heimilisgarðurinn er uppspretta ótal ánægjustunda. Sumarið á Íslandi er stutt og sífellt fleiri kjósa að eyða því að stórum hluta í sínum garði, við umhirðu,ræktun eða einfaldlega með því að vera þar og njóta. Aðstæður til ræktunar í görðum hafa breyst mikið á síðustu tveimur áratugum af ýmsum ástæðum. Allur trjágróður í þéttbýli hefur […]

Lesa nánar
Gómsætt úr garðinum – Mat- og kryddjurtir

Gómsætt úr garðinum – Mat- og kryddjurtir

Bókin er skrifuð með það í huga að lesandinn hafi ekki endilega áralanga reynslu af ræktun en hafi áhuga á að reyna sig við garðverkin og njóta til þess leiðsagnar fagmanna. Bókin hefst á almennri umfjöllun um jarðveg, ræktun og öðrum almennum atriðum sem gott er að hafa í huga við ræktun góðmetis úr garðinum. […]

Lesa nánar
Jólaljós í trjágróðri

Jólaljós í trjágróðri

Gleymum ekki að fjarlægja skreytingar úr trjágróðri. Mikil aukning hefur orðið í ýmsum ljósaskreytingum yfir jólahátíðina og dimmustu vetrarmánuðina. Vinsælt er að skreyta trjágróður, jafnt lauftré sem barrtré og bjóða ýmsir garðyrkjuverktakar upp á þjónustu við uppsetningu á ljósaseríum í trjám.  Uppsetning á ljósabúnaði getur verið vandasöm, tímafrek og kostnaðarsöm. Oft þarf að athafna sig […]

Lesa nánar
Bytræer – Borgartré

Bytræer – Borgartré

Ný bók eftir Sten Porse & Jens Thejsen: Bytræer. Økologi, biodiversitet & pleje Ny forskning, nye erfaringer og en strøm af nye maskiner, redskaber og metoder kan gøre det svært at følge med. Ikke mindst når man taler om at planlægge, plante og pleje byens træer. Med deres nye bog samler Sten Porse og Jens Thejsen det […]

Lesa nánar
Lóðréttir garðar (Vertical Gardens)

Lóðréttir garðar (Vertical Gardens)

Vinsældir lóðréttra garða hafa aukist verulega á síðustu árum. Með lóðréttum garði er yfirleitt átt við lóðréttan flöt, t.d. vegg, sem byggður er upp með þeim hætti að rætur gróðurs geti vaxið í/á veggnum og tekið upp næringu og vatn. Hér er ekki átt við stoðvegg með undirliggjandi jarðvegi þar sem klifurplöntur geta vaxið upp […]

Lesa nánar