Flokkað eftir merkjum: Trjáklippingar
Klippingar berjarunna

Klippingar berjarunna

Leiðbeiningar um klippingu berjarunna Berjarunnar njóta vinsælda í görðum landsmanna og eru ræktaðir í von um ríkulega berjauppskeru á haustin. Til að tryggja hámarks uppskeru þarf að hirða vel um runnann, m.a. með áburðargjöf og klippingu. Eftirfarandi leiðbeiningar eiga við um algengar runnategundir, s.s. rifs, sólber og stikilsber. Einnig er fjallað um nauðsynleg verkfæri og […]

Lesa nánar
Klipping lauftrjáa

Klipping lauftrjáa

Um klippingu lauftrjáa Flestir geta framkvæmt einfaldar trjáklippingar í garði sínum. Áður en hafist er handa er þó rétt að kynna sér um hvað trjáklippingar snúast og hvaða tilgangi þær þjóna. Hér eru einfaldar leiðbeiningar um klippinguna, verkfærin, öryggi þitt og annarra. Tilgangurinn Klippingar eru flestum garðtrjám nauðsynlegar til að þau þrífist sem best. Greinar […]

Lesa nánar
Léttari garðvinna – viðhaldsminni uppbygging og umhirða grænna svæða

Léttari garðvinna – viðhaldsminni uppbygging og umhirða grænna svæða

Á námskeiðinu er lögð rík áhersla á umhverfisvænar leiðir í uppbyggingu og umhirðu grænna svæða. Fjallað verður um leiðir til að draga úr viðhaldsþörf en byggja upp heilbrigðari gróður með aukna mótstöðu gegn álagi, svo sem sjúkdómum og meindýrum. Einnig verður fjallað um hvernig gera má einfaldar breytingar á viðhaldsfrekum görðum til að lágmarka viðhaldsþörf. […]

Lesa nánar
Yllir – klippingar fyrir veturinn

Yllir – klippingar fyrir veturinn

Spurning: Sæll, Í mínum garði er stór yllir og hann vill brotna mikið á hverjum vetri undan snjóþynglsum. Er ráðlegt að klippa hann núna fyrir veturinn, til að koma í veg fyrir ljót brot og að börkur rifni, eða er betra að bíða fram á vorið og klippa þá þær greinar sem þegar hafa brotnað? […]

Lesa nánar