Flokkað eftir merkjum: Endurmenntun
Sjálfbærar ofanvatnslausnir – Áhugavert námskeið

Sjálfbærar ofanvatnslausnir – Áhugavert námskeið

Sjálfbærar ofanvatnslausnir hafa verið að riðja sér til rúms á undanförnum árum. Með sjálfbærum ofanvatnslausnum er átt við ýmsar lausnir til að meðhöndla ofanvatn af götum, stígum, húsþökum og öðrum þéttum flötum með umhverfisvænum og sjálfbærum hætti í stað þess að leiða það ómeðhöndlað beint í næsta viðtaka. Á námskeiðinu verður hinum ýmsu lausnum gerð […]

Lesa nánar
Garðyrkjunámskeið í samstarfi við Endurmenntun HÍ.

Garðyrkjunámskeið í samstarfi við Endurmenntun HÍ.

Matjurtir (22. og 24. maí) Garðverkin (dagsetning liggur ekki fyrir) Staðbundin jarðgerð (8. apríl) Trjárækt á sumarhúsalóðum (19. apríl) Kryddjurtir (27. apríl) Rósarækt (4. og 6. maí) Safnhaugagerð. (17. og 18. maí) Sjá nánar á vef endurmenntunar: www.endurmenntun.is

Lesa nánar

Námskeið vormisseris 2010 – Endurmenntun Háskóla Íslands

Horticum menntafélag og Endurmenntun Háskóla Íslands standa fyrir ýmsum spennandi námskeiðum á sviði garðyrkju og umhverfis og hafa námskeið vormisseris 2010 nýlega verið kynnt á vef Endurmenntunar www.ehi.is . Sem dæmi má nefna: námskeið í safnhaugagerð, rósarækt, krydd– og matjurtarækt, trjárækt á sumarhúsalóðum auk námskeiðs um helstu umhirðu- og viðhaldsverkefni garðeigandans. Einnig má nefna námskeiðið […]

Lesa nánar