Flokkað eftir merkjum: Vökvun
Vatnspokar fyrir trjágróður

Vatnspokar fyrir trjágróður

Vatnspokar vökva betur Greinarhöfundur Horticum var á ferð um Kaupmannahöfn og rakst þar á undarlegt fyrirbæri, þ.e. vatnspoka sem settir eru undir stakstæð tré til að hámarka vökvun. Eitt helsta vandamál við ræktun borgartrjáa, t.d. götutrjáa sem hafa yfirleitt lítið rótarrými er takmarkað aðgengi að vatni. Rótarkerfi trjágróðurs skerðist yfirleitt þegar hann er tekin upp […]

Lesa nánar
Vökvun

Vökvun

Vökvun Vatnið er öllu lífríki jarðarinnar nauðsynlegt og fullyrða má að vökvun sé einn mikilvægasti liðurinn í umhirðu garðagróðurs. Eins og gefur að skilja er vökvunin háð tíðarfari hverju sinni en vert er að geta þess að lítilsháttar rigning dugar skammt m.t.t. nauðsynlegrar vatnsupptöku róta. Því getur í mörgum tilfellum þurft að hjálpa til og […]

Lesa nánar