Flokkur | Spurt og svarað RSS fyrir niðurstöður
Eitrun á sitkalús

Eitrun á sitkalús

Spurning: Sælir Ég er með eina fyrirspurn: Til mín kom verktaki og vildi eitra hjá mér garðinn gegn sitkalús. Hann tjáði mér að nú væri rétti tíminn til að eitra gegn þessum “mikla skaðvaldi”. Ég er með nokkur grenitré og furur í mínum garði en hef aldrei orðið fyrir áföllum vegna sitkalúsarinnar. Fékk þær upplýsingar […]

Lesa nánar
Um fjölgun trjáplantna

Um fjölgun trjáplantna

Spurning í kjölfar greinarinnar “Tími berjanna” Flottur pistill, ég ætla að prófa þetta! Maður hefur ekki efni á að kaupa þessar rándýru plöntur fyrir sumarhúsalandið. Er hægt að fjölga fleiri tegundum með þessum hætti? Svar: ágætt að fá þessa spurningu í framhaldinu. Það er algengast að fjölga reynitegundum á þennan hátt en fjölgun með græðlingum […]

Lesa nánar
Yllir – klippingar fyrir veturinn

Yllir – klippingar fyrir veturinn

Spurning: Sæll, Í mínum garði er stór yllir og hann vill brotna mikið á hverjum vetri undan snjóþynglsum. Er ráðlegt að klippa hann núna fyrir veturinn, til að koma í veg fyrir ljót brot og að börkur rifni, eða er betra að bíða fram á vorið og klippa þá þær greinar sem þegar hafa brotnað? […]

Lesa nánar
Kartöflukláði

Kartöflukláði

Spurning: Ég er með vandamál í kartöflugarðinum, það kemur kláði á kartöflurnar. Hef heyrt að ástæðan sé jarðvegsþreyta og áburaðarskortur. Get ég gefið áburð núna, fyrir veturinn og er það lausn? Svar: Það er ekki ástæða til þess að gera neitt núna, nema þá helst að fjarlægja allar kartöflur sem ekki tókst að taka þegar […]

Lesa nánar