Flokkað eftir merkjum: Grænir veggir
GARÐAR BYGGÐIR Á VISTKERFUM

GARÐAR BYGGÐIR Á VISTKERFUM

Ný kennslubók í skrúðgarðabyggingafræði.

Lesa nánar
Gróðurveggur í Grósku

Gróðurveggur í Grósku

Í nýju húsnæði Grósku í Vatnsmýri er glæsilegur gróðurveggur Hönnuður og framleiðandi kerfisins er Mark Laurence. Mark valdi plönturnar í vegginn og sá um sérsmíði búnaðar í rýmið í samráði við arkitekta Grósku og EFLU verkfræðistofu. Veggurinn var fyrst settur upp í húsnæði Landbúnaðarháskóla Íslands í Hveragerði. Plönturnar voru forræktaðar í veggnum í ca. 2 […]

Lesa nánar
Gróðurveggur í Perlunni

Gróðurveggur í Perlunni

Í Perlunni má finna glæsilegan gróðurvegg sem byggður var haustið 2017. Gróðurveggurinn er hannaður af  Michael McCullough hjá Greenwalls VPS. fyrir þáverandi eigendur Kaffitárs. Veggurinn er stærsti sinnar tegundar á Íslandi, samtals um 80 m2 og þekur fjóra samliggjandi veggi umhverfis lyftuhús Perlunnar. Gróðurvegurinn er svo kallaður “Vasaveggur” þar sem vasar eru gerðir í filtdúka og […]

Lesa nánar
Gróðurveggur – Húsasmiðjan

Gróðurveggur – Húsasmiðjan

Gróðurveggur í nýju húsnæði Húsasmiðjunnar Nýlega opnaði Húsasmiðjan fagmannaverslun í nýju og glæsilegu húsnæði í Kjalarvogi. Þar má finna fallegan gróðurvegg sem setur skemmtilegan svip á húsnæðið. Gróðurveggurinn var settur upp í júní og hefur þegar náð góðum þéttleika á rúmum mánuði. Stærð veggjar er um 5,5 m2 og samtals eru 200 plöntur af 6 tegundum. Í veggnum […]

Lesa nánar
Gróðurveggur – EFLA verkfræðistofa

Gróðurveggur – EFLA verkfræðistofa

Gróðurveggur á sýningunni Verk og Vit 2018 Verkfræðistofan EFLA lét byggja gróðurvegg vegna sýningarrýmis fyrir Verk og Vit 2018. Veggurinn vakti mikla lukku og margir höfðu áhuga á uppbyggingunni. Í veggnum eru um 250 plöntur. Tegundirnar eru átta og þar af nokkrar undirtegundir. Veggurinn er kallaður vasaveggur vegna vasa sem búnir eru til í dúkana, þ.e. skorið […]

Lesa nánar
Gróðurveggir

Gróðurveggir

Lóðréttir garðar Í Garðyrkjuskólanum er m.a. fjallað um uppbyggingu gróðurveggja. Kennslan er hluti af áfanganum Borgargróður en þar er fjallað um gróður í borgarumhverfi, t.d. götutré, gróðurþök, gróðurveggi o.fl. spennandi. Í verklegum hluta áfangans fá nemendur að spreyta sig í gerð svo kallaðra vasaveggja en þeir eru uppbyggðir með sérstökum dúkum og innbyggðu vökvunarkerfi. Gerðir eru […]

Lesa nánar
Lóðréttir garðar (Vertical Gardens)

Lóðréttir garðar (Vertical Gardens)

Vinsældir lóðréttra garða hafa aukist verulega á síðustu árum. Með lóðréttum garði er yfirleitt átt við lóðréttan flöt, t.d. vegg, sem byggður er upp með þeim hætti að rætur gróðurs geti vaxið í/á veggnum og tekið upp næringu og vatn. Hér er ekki átt við stoðvegg með undirliggjandi jarðvegi þar sem klifurplöntur geta vaxið upp […]

Lesa nánar