Haustlaukar – Vorlaukar
Blómlaukar eru algengir í görðum og setja svip sinn á umhverfið snemma vors og fram eftir sumri. Fátt vekur eins mikla athygli og litsterkir og kraftmiklir laukar sem spretta upp úr jörðinni, fyrstir plantna á vorin. Úrval blómlaukategunda hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Margar af vinsælustu laukplöntum okkar eru ættaðar úr suðaustanverðri Evrópu […]
Lesa nánar