Flokkað eftir merkjum: molta
Jarðgerð í heimagörðum

Jarðgerð í heimagörðum

Námskeið í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands Það hefur færst mikið í vöxt að garðeigendur komi sér upp safnhaugum í görðum sínum og jarðgeri lífrænan úrgang s.s. gras, greinar og lauf. Mikið af lífrænum úrgangi fellur einnig til í eldhúsum og honum má umbreyta í áburðarríka úrvals safnhaugamold eða svokallaða moltu. Hér er um að ræða […]

Lesa nánar
Hagnýt jarðgerð – námskeið hjá Endurmenntun HÍ

Hagnýt jarðgerð – námskeið hjá Endurmenntun HÍ

Það hefur færst mikið í vöxt að garðeigendur komi sér upp safnhaugum í görðum sínum og jarðgeri lífrænan úrgang sem fellur til í görðum og eldhúsum. Afurð jarðgerðar sem kallast molta og fjölmargir aðrir lífrænir áburðargjafar, nýtast vel við alla ræktun svo sem í garðinum eða sumarhúsalandinu. Farið verður yfir grunnatriði jarðgerðar, aðferðir og hvernig […]

Lesa nánar
Jarðgerð í heimilisgarðinum

Jarðgerð í heimilisgarðinum

Hægt er að nýta allt lífrænt efni, sem til fellur í garðinum, ef aðstaða er til jarðgerðar. Fyrir þá sem áhuga hafa á að koma sér upp aðstöðu eða eru nú þegar með hana, eru hér einfaldar leiðbeiningar um jarðgerðina sjálfa, áhöldin og hvernig nýta má afurðina, sem oft hefur verið nefnd Molta, Molda eða […]

Lesa nánar