Flokkað eftir merkjum: Hellulagnir
Concrete concepts – kynning hjá BM Vallá

Concrete concepts – kynning hjá BM Vallá

Concrete concepts – kynning hjá BM Vallá Miðvikudaginn 3. nóvember s.l. var haldin kynning hjá BM Vallá. Á kynningunni fjallaði Stephan H. Steffen framkvæmdastjóri SF-Kooperation í Þýskalandi um ýmsar rannsóknir og nýjungar á steyptum hellum og undirlagi/burðarlagi hellna. Margir kannast við svo kallaða S-steina sem mikið hafa verið notaðir á svæðum þar sem álag er mikið. […]

Lesa nánar
Steyptar hellur, undirlagsefni og íblöndun

Steyptar hellur, undirlagsefni og íblöndun

Sérfræðingur á vegum BM Vallá heldur kynningu á tækniþróun varðandi steyptar hellur, vöruþróun, undirlag, íblöndunarefni, o.fl. Fyrirlesarinn er þýskur sérfræðingur og framkvæmdastjóri Evrópskra félagasamtaka í helluframleiðslu sem BM Vallá er aðili að. Fjallað verður sérstaklega um vandamál og tæknilegar lausnir vegna sigs í burðarlagi. Einnig um ný íblöndunarefni í steyptar hellur o.fl. spennandi. Kynningin verður […]

Lesa nánar
Um hellulagnir

Um hellulagnir

Hellulagnir fela í sér útlagningu á hellum, steyptum eða náttúrulegum. Mikilvægt er að hellur séu valdar með tilliti til þess álags sem á svæðinu verður, t.d. hvort um sé að ræða umferðargötu, innkeyrslu eða göngustíg. Í dag er úrval steinsteyptra hellna mikið og gæði framleiðslunnar í flestum tilfellum góð.  Á Íslandi er ekki mikið um […]

Lesa nánar