Flokkað eftir merkjum: Kryddjurtir
Mat- og kryddjurta- ræktun í takmörkuðu rótarrými

Mat- og kryddjurta- ræktun í takmörkuðu rótarrými

Fáðu krydd í tilveruna! Mið. 29. apríl kl. 19:00 – 22:00 Áhugi almennings á ræktun mat- og kryddjurta hefur aukist verulega á undanförnum árum. Aðstæður fólks til ræktunar eru misgóðar og á þessu námskeiði verður lögð áhersla á að fjalla um ræktun í pottum, kerjum eða við aðrar þær aðstæður þar sem rótarrými er takmarkað. Farið […]

Lesa nánar
Fáðu krydd í tilveruna: Námskeið um ræktun kryddjurta

Fáðu krydd í tilveruna: Námskeið um ræktun kryddjurta

Námskeið hjá Endurmenntun HÍ – 26.03.2012 – 26.03.2012 Áhugi fólks á kryddjurtum hefur vaxið mjög á undanförnum árum og framboð af ferskum kryddjurtum í verslunum hefur aukist mikið. Ferskleikinn er afar mikilvægur til að kryddjurtir njóti sín til fulls og því fátt betra en að hafa aðgang að þeim beint úr eigin ræktun. Á námskeiðinu verður […]

Lesa nánar
Ræktun mat- og kryddjurta

Ræktun mat- og kryddjurta

Nú er upplagt að sá mat- og kryddjurtum! Áhugi fólks á kryddjurtum hefur vaxið mjög á undanförnum árum og framboð af ferskum kryddjurtum í verslunum hefur aukist mikið. Ferskleikinn er afar mikilvægur til að kryddjurtir njóti sín til fulls og því fátt betra en að hafa aðgang að þeim beint úr eigin garði. Af þessum sökum hefur þeim […]

Lesa nánar