Flokkað eftir merkjum: Gróður á veggjum
GARÐAR BYGGÐIR Á VISTKERFUM

GARÐAR BYGGÐIR Á VISTKERFUM

Ný kennslubók í skrúðgarðabyggingafræði.

Lesa nánar
Gróðurveggur í Perlunni

Gróðurveggur í Perlunni

Í Perlunni má finna glæsilegan gróðurvegg sem byggður var haustið 2017. Gróðurveggurinn er hannaður af  Michael McCullough hjá Greenwalls VPS. fyrir þáverandi eigendur Kaffitárs. Veggurinn er stærsti sinnar tegundar á Íslandi, samtals um 80 m2 og þekur fjóra samliggjandi veggi umhverfis lyftuhús Perlunnar. Gróðurvegurinn er svo kallaður “Vasaveggur” þar sem vasar eru gerðir í filtdúka og […]

Lesa nánar
Gróðurveggur – Húsasmiðjan

Gróðurveggur – Húsasmiðjan

Gróðurveggur í nýju húsnæði Húsasmiðjunnar Nýlega opnaði Húsasmiðjan fagmannaverslun í nýju og glæsilegu húsnæði í Kjalarvogi. Þar má finna fallegan gróðurvegg sem setur skemmtilegan svip á húsnæðið. Gróðurveggurinn var settur upp í júní og hefur þegar náð góðum þéttleika á rúmum mánuði. Stærð veggjar er um 5,5 m2 og samtals eru 200 plöntur af 6 tegundum. Í veggnum […]

Lesa nánar