Flokkað eftir merkjum: Nordland

Nordland2011 – Fundur í Finnlandi

Helgina 4-7 mars, s.l. var þriðji fundur í verkefninu “Nordland2011”. Þátttakendur frá 4 löndum sóttu fundinn sem haldinn var í Tampere í Finnlandi. Þátttökulöndin eru í dag: Ísland, Finnland, Danmörk og Noregur. Fulltrúar landanna koma ýmist frá menntastofnunum eða landsfélögum skrúðgarðyrkjumeistara. Umræðuefni fundarins var: Samanburður á stuttum námskeiðum í steinlögnum og umhirðutækni (Ísland, Danmörk, Finnland) […]

Lesa nánar
Project Nordland2011

Project Nordland2011

Annar fundur í samstarfsverkefni á norðurlöndum var haldinn í Danmörku, nánar tiltekið í húsakynnum Jordbrugets uddannelsescenter (JU) í Beder. Umræðuefni fundarins voru m.a. samanburður á námsskrám verkánms á sviði skrúðgarðyrkju í Finnlandi, Danmörku og á Íslandi. Einnig var fjallað um hugmyndir og kosti European qualification framework (EQF)  auk viðræðna um gerð kennsluefnis á viðkomandi fagsviði. […]

Lesa nánar

Samnorrænt verkefni í námsskrár- og námsefnisgerð á sviði skrúðgarðyrkju

Laugardaginn 2. október s.l. var verkefnið Nordland2011 formlega sett á laggirnar. Verkefnisstjórn er í höndum Horticum menntafélags ehf. en þátttaendur í verkefninu eru: Félag skrúðgarðyrkjumeistara á Íslandi og Finnlandi, Jordbrugets uddannelsescenter Aarhus og Verte í Finnlandi. Verkefnið felur m.a. í sér námsskrárgerð og námsefnisgerð á sviði skrúðgarðyrkju á norðurlöndunum.

Lesa nánar