Flokkur | Video RSS fyrir niðurstöður
Umhirða grassvæða – viðgerðir vegna hundahlands

Umhirða grassvæða – viðgerðir vegna hundahlands

Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig gert er við skemmdir í grassvæði sem eru tilkomnar vegna hundahlands. Hlandið getur brennt og drepið grasið. Í þessari viðgerð hefur verið blönduð svokölluð “viðgerðarblanda” en hún samanstendur af mold 50% og fínum sandi 50% með ca. 100 g af grasfræi blandað saman við. Til að flýta fyrir spírun […]

Lesa nánar
Strigi um rótarhnaus trjáplantna eyðist hægt!

Strigi um rótarhnaus trjáplantna eyðist hægt!

Á myndbandinu hér að neðan má hversu lengi strigi getur varðveist í jarðvegi. Um er að ræða átta ára gamla útplöntun og hefur striginn hindrað rótarvöxt trésins mikið. Þetta staðfestir hversu mikilvægt er að fjarlægja ávallt strigann af rótarhanusnum við útplöntun. http://www.youtube.com/watch?v=M-LDzW87UEA

Lesa nánar
Jarðgerðarnámskeið

Jarðgerðarnámskeið

Lesa nánar
Trjákurlari – Video

Trjákurlari – Video

Lesa nánar