
Vinnan í garðinum
Íslenski heimilisgarðurinn er uppspretta ótal ánægjustunda. Sumarið á Íslandi er stutt og sífellt fleiri kjósa að eyða því að stórum hluta í sínum garði, við umhirðu, ræktun eða einfaldlega með því að vera þar og njóta. Aðstæður til ræktunar í görðum hafa breyst mikið á síðustu tveimur áratugum af ýmsum ástæðum. Allur trjágróður í þéttbýli […]
Lesa nánar