Flokkur | Fréttir RSS fyrir niðurstöður
Hugmyndir að trjá- og runnategundum fyrir sumarhúsaeigendur

Hugmyndir að trjá- og runnategundum fyrir sumarhúsaeigendur

Tegundalisti með útskýringum Velja þarf trjátegundir m.t.t. aðstæðna á hverjum stað, m.a. jarðvegs, veðurfars og ríkjandi gróðurþekju. Meðfylgjandi listi inniheldur lýsingu á ýmsum trjá- og runnategundum sem koma til greina til ræktunar við íslenskar aðstæður. Athugið að listinn er ekki tæmandi. Tré og runnar pdf.

Lesa nánar
Þekjugróður í trjábeð

Þekjugróður í trjábeð

Undirgróður er góð leið til að varast illgresi Það var áhugavert að sjá hversu mikið er um þekjugróður í beðum í Kaupmannahöfn.  Sem dæmi má nefna jarðarberjaplöntur, bergfléttur, skriðmispil og ýmis grös eða fjölæringa. Sandur og möl eru yfirleitt ekki góður kostur og veldur með tímanum skemmdum á rótarhálsi. Á Íslandi er afar algengt að […]

Lesa nánar
Grábræðraplatanus

Grábræðraplatanus

Á grábræðratorgi (Gråbrødretorv) í Kaupmannahöfn stendur eitt fallegasta borgartré Danmerkur. Flestir sem til Köben hafa komið kannast við veitingahúsin, knæpurnar, kaffihúsin og jazzklúbbana sem staðsett eru við þetta vinsæla torg. Á miðju torginu stendur hinn svo kallaði grábræðraplatan (Platanus hispanica) með fagurformaða krónu. Torgið dregur nafn sitt af klausturbræðrum, grámunkum, frá þrettándu öld. Plataninn er […]

Lesa nánar
Stormur skemmir trjágróður

Stormur skemmir trjágróður

Mörg tré skemmdust í veðurofsanum 10. apríl 2011 Trjágróður hefur víða í Reykjavík náð töluverðri hæð og aldri. Mörg þessara trjáa hafa  vaxið upp fyrir sín skjólsvæði og standa berskjölduð gagnvart veðri og vindum. Í storminum sem gekk yfir suðurland s.l. sunnudag féllu nokkur tré í valinn, urðu fyrir skemmum og eyðilögðust. Sem betur fer […]

Lesa nánar
Verkefnin í garðinum – almenn umhirða og viðhald

Verkefnin í garðinum – almenn umhirða og viðhald

Vegna fjölda áskoranna hefur Horticum menntafélag ákveðið að halda námskeiðið verkefnin í garðinum – almenn umhirða og viðhald. Námskeiðið er sérstaklega fyrir áhugafólk um vandaða umhirðu og viðhald á einka-, fjölbýlishúsa- og sumarhúsalóðum. Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi brennandi áhuga fyrir garðrækt og faglegum vinnubrögðum. Sérstök áhersla verður lögð á umhverfisvænar leiðir í umhirðu. […]

Lesa nánar
Fundur í verkefninu Nordland2011

Fundur í verkefninu Nordland2011

Helgina 1-3 apríl s.l. var haldinn fundur um nám, námsskrár og námsefni á sviði Landscape construction á Íslandi. Þátttakendur komu frá Finnlandi, þ.e. Jouko Hannonen formaður félags skrúðgarðyrkjumeistara í Finnlandi og Sakari Ermala framkvæmdastjóri Verte as. í Finnlandi. Frá Danmörku komu Jens Thejsen og Pia Uhd frá Jordburgets uddannelsescenter Aarhus. Frá Íslandi voru Þorkell Gunnarsson […]

Lesa nánar
Stórskemmdur trjágróður

Stórskemmdur trjágróður

Uppbindingar geta valdið skemmdum Við Höfðabakka í Reykjavík standa nokkrar aspir í röð við bílastæði. Hluti þessara aspa hefur verið bundinn upp, trúlega fyrir mörgum árum, til að veita þeim stuðning og tryggja rótfestu. Í uppbindingar var notað nælonband og gúmmí-garðslanga. Því miður hefur gleymst að fjarlægja uppbindingarnar og þær hafa valdið miklum skemmdum á […]

Lesa nánar
Trjárækt, krydd- og matjurtir

Trjárækt, krydd- og matjurtir

Horticum menntafélag og Endurmenntun Háskóla Íslands bjóða upp á fjölbreytt úrval faglegra garðyrkjunámskeiða í vor. Ræktun matjurta í heimilisgarðinum Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum innsýn í matjurtaræktun með því markmiði að þeir geti sjálfir hafið ræktun matjurta í eigin garði. Lögð verður áhersla á að fjalla um ræktunaraðferðir sem eru í sátt við umhverfið. […]

Lesa nánar
Námskeið um merkingu vinnusvæða

Námskeið um merkingu vinnusvæða

Merking vinnusvæða er hluti af námi í jarðlagnatækni. Nemendur í Jarðlagnatækni hjá Mími – Símenntun hafa lokið námskeiði í merkingu vinnusvæða. Meðal efnis á námskeiðinu er: Lög og reglur um merkingar framkvæmdasvæða Afmörkun og umgengni framkvæmdasvæða Almennur búnaður til merkinga Umferðamerkingar Baldur Gunnlaugsson, garðyrkjutæknir hjá Horticum menntafélagi leiðbeindi á námskeiðinu.

Lesa nánar
Jarðlagnatækni – Mímir Símenntun

Jarðlagnatækni – Mímir Símenntun

Horticum menntafélag og Félag skrúðgarðyrkjumeistara leiðbeina nemendum í jarðlagnatækni Í náminu er meðal annars fjallað um hellulagnir, kantsteina og tröppur. Einnig um yfirborðsfrágang á gróðursvæðum, svo sem þökulagnir, útplöntun, flutning trjágróðurs o.fl. Í lok þessarar námslotu þurfa nemendur að leysa verklegt verkefni í hellulgöngum. Verkefnið felst í að helluleggja tvo palla með tröppum á milli. […]

Lesa nánar
mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/