Trjárækt, krydd- og matjurtir

Trjárækt, krydd- og matjurtir

Horticum menntafélag og Endurmenntun Háskóla Íslands bjóða upp á fjölbreytt úrval faglegra garðyrkjunámskeiða í vor.

Ræktun matjurta í heimilisgarðinum

Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum innsýn í matjurtaræktun með því markmiði að þeir geti sjálfir hafið ræktun matjurta í eigin garði. Lögð verður áhersla á að fjalla um ræktunaraðferðir sem eru í sátt við umhverfið. Fjallað verður um skipulag matjurtagarðsins og staðarval, jarðvinnslu, áburðargjöf, forræktun eigin smáplantna, sáningu, grisjun og gróðursetningu, notkun gróðurhlífa og yfirlagsefna, umhirðu á ræktunartíma, plöntusjúkdóma, meindýr og illgresiseyðingu. Loks verður fjallað um ræktun á algengum tegundum matjurta og geymslu matjurta
Kennari: Björn Gunnlaugsson, cand. agro.
Nánari lýsing og skráning

Trjárækt á sumarhúsalóðum

Námskeið fyrir áhugafólk um trjá- og skógrækt á sumarhúsalóðum. Fjallað verður um trjá- og runnategundir sem henta vel við ólíkar aðstæður t.d. rýran jarðveg og veðurálag. Sérstök áhersla verður lögð á staðsetningu í landi, framkvæmd útplöntunar, m.t.t. ólíkra stærða og tegunda, áburðargjöf, flutning trjáa, gerð skjólbelta og tegundir sem henta í skjólbelti.

Kennari: Magnús Bjarklind, skrúðgarðyrkjumeistari og garðyrkjutæknir

Nánari lýsing og skráning

Fáðu krydd í tilveruna: Námskeið um ræktun kryddjurta

Áhugi fólks á kryddjurtum hefur vaxið mjög á undanförnum árum og framboð af ferskum kryddjurtum í verslunum hefur aukist mikið. Ferskleikinn er afar mikilvægur til að kryddjurtir njóti sín til fulls og því fátt betra en að hafa aðgang að þeim beint úr eigin ræktun. Á námskeiðinu verður fjallað um ræktun og notkun helstu tegunda kryddjurta sem þrífast utandyra hér á landi.
Kennari: Björn Gunnlaugsson, cand. agro.
Nánari lýsing og skráning

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.

mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/