
Um græn þök – Green roofs
Græn þök Grasþök eru vel þekkt hér á landi eins og gefur að skilja, enda helsta þakefnið sem notað var frá landnámi fram á 19. Öld. Eftir að hafa látið undan síga á 20. öld hafa grasþök aftur orðið vinsælt byggingarefni á undanförnum árum og gjarnan gripið til þeirra þegar fella þarf byggingar vel að […]
Lesa nánar