Um vetrarskýlingu plantna
Vetrarskýling plantna Í snjónum hafa plönturnar sitt besta skjól og einangrun. Þar sem honum er ekki alltaf til að dreifa getur vetrarskýling gert gæfumuninn þegar plöntur standa mjög áveðurs og mót ríkjandi vindátt. Einnig getur sólin gert gróðri óskunda á vorin þegar frost er í jörðu og rætur hafa ekki aðgang að vatni. Sveiflur í […]
Lesa nánar