Umhirða borgargróðurs – Skoðunarferð
Áhugavert verkefni og skoðunarferð til Stokkhólms 7-8 maí 2012.
Þessa dagana er unið við endurnýjun jarðvegs við trjágróður á eyjunni Beckholmen í skerjafirðinum við Stokkhólm.
Núverandi jarðvegur verður fjarlægður með stórum ryksugum og lofblæstri til að koma í veg fyrir skemmdir á rótarkerfi trjánna. Í skoðunarferðinni verður fjallað um ýmis vandamál götutrjáa, m.a. jarðveg, þjöppun, rótvænt burðarlag og notkun þakvants til vökvunar.
Sjá nánar um ferðina hér.
Comments are closed.