Er hægt að lækka þetta tré?

Er hægt að lækka þetta tré?

Þessa dagana eru margir byrjaðir á vorverkunum, klippa runna og tré, hreinsa beð og taka til eftir veturinn. Gróður kemur í flestum tilfellum vel undan vetri, sérstaklega í grónum hverfum þar sem hávaxin tré mynda skjól gegn veðri og vindum og hlífa lágvaxnari og viðkvæmari gróðri. Samhliða aukinni stærð trjágróðurs hefur rými í nágrenni þeirra […]

Lesa nánar
Limgerðisklippingar

Limgerðisklippingar

Limgerðisklippingar – formklippingar Limgerði geta verið af ýmsum gerðum og tegundum. Staðsetning og tilgangur ræður miklu um heppilegt tegundaval, t.d. eru hrað- og þéttvaxta víðitegundir vinsælar á útmörkum lóða eða á öðrum stöðum þar sem tilgangurinn er fyrst og fremst að skapa skjól gegn vindi eða öðru utanaðkomandi áreiti. Hægvaxnari runnategundir sem oft eru fíngerðari […]

Lesa nánar
Leiðbeiningar um trjáfellingar

Leiðbeiningar um trjáfellingar

Leiðbeiningar um trjáfellingar Reglur um trjáfellingar geta verið breytilegar á milli sveitarfélaga. Í flestum sveitarfélögum ber mönnum skylda til að sækja um leyfi til að fella tré sem eru hærri en 8 metrar eða eldri en 60 ára. Mikilvægt er að kynna sér reglur viðkomandi sveitarfélags og sækja um tilskilin leyfi áður en hafist er […]

Lesa nánar
Urban Landscaping – As Taught by Nature

Urban Landscaping – As Taught by Nature

This textbook uses habitats or biotopes as the basis for landscape construction projects. It is a result of NordGreen EQF, an EU cofounded Leonardo da Vinci program project in which all of the Nordic countries participated. The book points out the benefits of identifying natural habitats, understanding them, and being inspired by them when green […]

Lesa nánar
Gróðurveggur með kryddjurtum

Gróðurveggur með kryddjurtum

Eins og áður hefur komið fram á þessari síðu hafa vinsældir gróðurveggja aukist verulega á síðustu árum. Veggirnir eru ýmist utan- eða innandyra og oft uppbyggðir með vökvunarkerfi. Gróðurveggir sem staðsettir eru innandyra eru yfirleitt mun flóknari í uppbyggingu, m.a. þar sem tryggja þarf að vatn valdi ekki skaða í rýminu. Einnig þarf í flestum […]

Lesa nánar
Gróðurveggir

Gróðurveggir

Lóðréttir garðar Í Garðyrkjuskólanum er m.a. fjallað um uppbyggingu gróðurveggja. Kennslan er hluti af áfanganum Borgargróður en þar er fjallað um gróður í borgarumhverfi, t.d. götutré, gróðurþök, gróðurveggi o.fl. spennandi. Í verklegum hluta áfangans fá nemendur að spreyta sig í gerð svo kallaðra vasaveggja en þeir eru uppbyggðir með sérstökum dúkum og innbyggðu vökvunarkerfi. Gerðir eru […]

Lesa nánar
Haustlaukar – Vorlaukar

Haustlaukar – Vorlaukar

Blómlaukar eru algengir í görðum og setja svip sinn á umhverfið snemma vors og fram eftir sumri. Fátt vekur eins mikla athygli og litsterkir og kraftmiklir laukar sem spretta upp úr jörðinni, fyrstir plantna á vorin. Úrval blómlaukategunda hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Margar af vinsælustu laukplöntum okkar eru ættaðar úr suðaustanverðri Evrópu […]

Lesa nánar
Uppskera – Pikkles (sýrt grænmeti)

Uppskera – Pikkles (sýrt grænmeti)

Ediksýra varðveitir matjurtir vel og lengi. Til eru margar uppskriftir af edikblöndum til að súrsa grænmeti og lengja geymsluþol. Súrar rauðrófur, rauðkál og agúrkur þekkja flestir en sýra má ýmsar aðrar matjurtir og jafnvel blanda saman í skemmtilega rétti sem passa vel með kjötréttum og fiski.   Sinnepspikkles Siddu frænku 250 g gulrætur 250 g […]

Lesa nánar
Uppskera – Frysting kryddjurta

Uppskera – Frysting kryddjurta

Allt sem við ræktum í garðinum á það semeiginlegt að smakkast best þegar það er nýtt og ferskt. Þar af leiðandi er upplagt að nýta sem mest af hráefninu á uppskerutíma en ef maður er svo afkastamikill ræktandi að eiga afgang má nota ýmsar aðferðir við að varðveita hráefnið til seinni tíma. Ýmiskonar sultur, mauk, […]

Lesa nánar
Tími berjanna !

Tími berjanna !

Nýting berja til fjölgunar trjáa Einhverjum gæti dottið í hug að þessi grein hafi birst á röngum tíma en svo er ekki þar sem hér verður fjallað um nýtingu berja til fjölgunar. Haustið skartaði sínu fegursta að þessu sinni og vaxtarskilyrði gróðurs voru með allra besta móti nýliðið sumar. Berin á trjánum voru stór og […]

Lesa nánar