Gróðurveggur með kryddjurtum
Eins og áður hefur komið fram á þessari síðu hafa vinsældir gróðurveggja aukist verulega á síðustu árum. Veggirnir eru ýmist utan- eða innandyra og oft uppbyggðir með vökvunarkerfi. Gróðurveggir sem staðsettir eru innandyra eru yfirleitt mun flóknari í uppbyggingu, m.a. þar sem tryggja þarf að vatn valdi ekki skaða í rýminu. Einnig þarf í flestum […]
Lesa nánar