Flokkur | Leiðbeiningar RSS fyrir niðurstöður
Sumarblóm

Sumarblóm

Sumarblóm Hægt er að sá fyrir og rækta sín eigin sumarblóm ef einhver aðstaða er fyrir hendi í garðinum og á heimilinu. Sumarblóm eru einærar plöntur sem eiga það sameiginlegt að gefa mikið af sér þann stutta tíma sem þau lifa. Standa sum þeirra í miklum blóma drjúgan hluta sumarsins. Sumarblóm eru nær alltaf forræktuð […]

Lesa nánar
Hugmyndir að trjá- og runnategundum fyrir sumarhúsaeigendur

Hugmyndir að trjá- og runnategundum fyrir sumarhúsaeigendur

Tegundalisti með útskýringum Velja þarf trjátegundir m.t.t. aðstæðna á hverjum stað, m.a. jarðvegs, veðurfars og ríkjandi gróðurþekju. Meðfylgjandi listi inniheldur lýsingu á ýmsum trjá- og runnategundum sem koma til greina til ræktunar við íslenskar aðstæður. Athugið að listinn er ekki tæmandi. Tré og runnar pdf.

Lesa nánar
Þekjugróður í trjábeð

Þekjugróður í trjábeð

Undirgróður er góð leið til að varast illgresi Það var áhugavert að sjá hversu mikið er um þekjugróður í beðum í Kaupmannahöfn.  Sem dæmi má nefna jarðarberjaplöntur, bergfléttur, skriðmispil og ýmis grös eða fjölæringa. Sandur og möl eru yfirleitt ekki góður kostur og veldur með tímanum skemmdum á rótarhálsi. Á Íslandi er afar algengt að […]

Lesa nánar
Notaðu veturinn til að skipuleggja draumagarðinn!

Notaðu veturinn til að skipuleggja draumagarðinn!

Um veturinn, þegar veður er kalt og ekki margt um að vera í garðinum, er tilvalið að skipuleggja framkvæmdir og leggja á ráðin um breytingar til móts við hinn „fullkomna garð“. En hvernig skipuleggur maður draumagarðinn? Góð ráð um skipulag: Skiptu garðinum í svæði með tilliti til notkunar, t.d. grillsvæði, matjurtasvæði, leiksvæði, sólbaðssvæði, jarðgerarsvæði, o.s.frv. […]

Lesa nánar
Um græn þök – Green roofs

Um græn þök – Green roofs

Græn þök Grasþök eru vel þekkt hér á landi eins og gefur að skilja, enda helsta þakefnið sem notað var frá landnámi fram á 19. Öld. Eftir að hafa látið undan síga á 20. öld hafa grasþök aftur orðið vinsælt byggingarefni á undanförnum árum og gjarnan gripið til þeirra þegar fella þarf byggingar vel að […]

Lesa nánar
Um vetrarskýlingu plantna

Um vetrarskýlingu plantna

Vetrarskýling plantna Í snjónum hafa plönturnar sitt besta skjól og einangrun. Þar sem honum er ekki alltaf til að dreifa getur vetrarskýling gert gæfumuninn þegar plöntur standa mjög áveðurs og mót ríkjandi vindátt. Einnig getur sólin gert gróðri óskunda á vorin þegar frost er í jörðu og rætur hafa ekki aðgang að vatni. Sveiflur í […]

Lesa nánar
Um hellulagnir

Um hellulagnir

Hellulagnir fela í sér útlagningu á hellum, steyptum eða náttúrulegum. Mikilvægt er að hellur séu valdar með tilliti til þess álags sem á svæðinu verður, t.d. hvort um sé að ræða umferðargötu, innkeyrslu eða göngustíg. Í dag er úrval steinsteyptra hellna mikið og gæði framleiðslunnar í flestum tilfellum góð.  Á Íslandi er ekki mikið um […]

Lesa nánar
Vökvun

Vökvun

Vökvun Vatnið er öllu lífríki jarðarinnar nauðsynlegt og fullyrða má að vökvun sé einn mikilvægasti liðurinn í umhirðu garðagróðurs. Eins og gefur að skilja er vökvunin háð tíðarfari hverju sinni en vert er að geta þess að lítilsháttar rigning dugar skammt m.t.t. nauðsynlegrar vatnsupptöku róta. Því getur í mörgum tilfellum þurft að hjálpa til og […]

Lesa nánar
Um áburðargjöf

Um áburðargjöf

Um áburðargjöf Venjulega áburðargjöf geta flestir framkvæmt sjálfir í garði sínum. Margar tegundir áburðar eru í boði hérlendis og er bæði hægt að velja lífrænan og tilbúinn áburð. Áður en hafist er handa er rétt að kynna sér hvaða aðferðum best er að beita, hvers konar áburð skal velja og í hvaða magni skal nota […]

Lesa nánar
Þekjugróður og þekjandi efni

Þekjugróður og þekjandi efni

Þekjugróður og þekjandi efni Undirgróður eða þekjugróður í beðum er varanlegasta leiðin til að útiloka illgresi og því er lykilatriði að ná að skapa þétta gróðurþekju í plöntubeðum. Nái gróðurinn að þekja allt beðið þarf lítið að hafa fyrir illgresinu sem nær þá ekki að spíra í skugganum sem af þessu hlýst og verður undir […]

Lesa nánar
mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/