![Gróðurveggur – Húsasmiðjan](http://horticum.is/wp-content/uploads/2018/07/DSC0628911.jpg)
Gróðurveggur – Húsasmiðjan
Gróðurveggur í nýju húsnæði Húsasmiðjunnar Nýlega opnaði Húsasmiðjan fagmannaverslun í nýju og glæsilegu húsnæði í Kjalarvogi. Þar má finna fallegan gróðurvegg sem setur skemmtilegan svip á húsnæðið. Gróðurveggurinn var settur upp í júní og hefur þegar náð góðum þéttleika á rúmum mánuði. Stærð veggjar er um 5,5 m2 og samtals eru 200 plöntur af 6 tegundum. Í veggnum […]
Lesa nánar