Klippingar berjarunna
Leiðbeiningar um klippingu berjarunna Berjarunnar njóta vinsælda í görðum landsmanna og eru ræktaðir í von um ríkulega berjauppskeru á haustin. Til að tryggja hámarks uppskeru þarf að hirða vel um runnann, m.a. með áburðargjöf og klippingu. Eftirfarandi leiðbeiningar eiga við um algengar runnategundir, s.s. rifs, sólber og stikilsber. Einnig er fjallað um nauðsynleg verkfæri og […]
Lesa nánar