
Faglegur innblástur – Skoðunarferð til Sävsjö og Enköping 18. juni – 21. juni 2012
Í júní 2012 verður farið í skipulagða skoðunarferð til Sävsjö og Enköping í Svíþjóð. Þar mun Garðyrkjustjórinn Stefan Lagerqvist sjá um leiðsögn en hann hefur náð ótrúlegum árangri í uppbyggingu og umhirðu grænna svæða, m.t.t. sjálfbærni og vistvænna leiða. Aðferðir Stefans hafa vakið mikla athygli á Norðurlöndnunum og víða í Evrópu, sjá meira um Sävsjö […]
Lesa nánar