Flokkað eftir merkjum: Gróðurveggur
Gróðurveggur í Perlunni

Gróðurveggur í Perlunni

Í Perlunni má finna glæsilegan gróðurvegg sem byggður var haustið 2017. Gróðurveggurinn er hannaður af  Michael McCullough hjá Greenwalls VPS. fyrir þáverandi eigendur Kaffitárs. Veggurinn er stærsti sinnar tegundar á Íslandi, samtals um 80 m2 og þekur fjóra samliggjandi veggi umhverfis lyftuhús Perlunnar. Gróðurvegurinn er svo kallaður “Vasaveggur” þar sem vasar eru gerðir í filtdúka og […]

Lesa nánar
Gróðurveggur – EFLA verkfræðistofa

Gróðurveggur – EFLA verkfræðistofa

Gróðurveggur á sýningunni Verk og Vit 2018 Verkfræðistofan EFLA lét byggja gróðurvegg vegna sýningarrýmis fyrir Verk og Vit 2018. Veggurinn vakti mikla lukku og margir höfðu áhuga á uppbyggingunni. Í veggnum eru um 250 plöntur. Tegundirnar eru átta og þar af nokkrar undirtegundir. Veggurinn er kallaður vasaveggur vegna vasa sem búnir eru til í dúkana, þ.e. skorið […]

Lesa nánar