Gróðurveggur – EFLA verkfræðistofa

Gróðurveggur – EFLA verkfræðistofa

Gróðurveggur á sýningunni Verk og Vit 2018

Verkfræðistofan EFLA lét byggja gróðurvegg vegna sýningarrýmis fyrir Verk og Vit 2018. Veggurinn vakti mikla lukku og margir höfðu áhuga á uppbyggingunni. Í veggnum eru um 250 plöntur. Tegundirnar eru átta og þar af nokkrar undirtegundir. Veggurinn er kallaður vasaveggur vegna vasa sem búnir eru til í dúkana, þ.e. skorið er í fremri dúkinn, plöntu komið fyrir og síðan heftað í kringum ræturnar þannig að vasi myndast í veggnum. Ræktunarjarðvegur er smá mold sem fylgir rótarkerfi en reynt er að fjarlægja sem mest af moldinni. Innri dúkurinn er mjög vatnsheldinn og ræturnar geta fest sig á honum. Veggurinn er gerður úr vatnsheldri PVC plötu. Vökvunarkerfið er dropaslanga með vatndælu, hringrásarkerfi. Vökvun fer fram einu sinni á dag og fljótandi áburði er blandað í vatnið. Lýsing í uppvexti er gróðurhúsaljós. Viðmið 1500 LUX pr/sólarhring. Ca. 8 klst. lýsing á dag.

Baldur Gunnlaugsson, baldur.gunnlaugsson@efla.is og Magnús Bjarklind, magnusb@efla.is byggðu vegginn og sáu um umhirðu hans.

Hér að neðan má sjá myndir af veggnum þegar verið er að planta í hann og að lokinni útplöntun.

DSC01586 DSC03263 DSC03265 DSC03260 DSC03258

 

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.

mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/