Flokkur | Fréttir RSS fyrir niðurstöður
Uppskera úr garðinum

Uppskera úr garðinum

Allt sem við ræktum í garðinum á það semeiginlegt að smakkast best þegar það er nýtt og ferskt. Þar af leiðandi er upplagt að nýta sem mest af hráefninu á uppskerutíma en ef maður er svo afkastamikill ræktandi að eiga afgang má nota ýmsar aðferðir við að varðveita hráefnið til seinni tíma. Ýmiskonar sultur, mauk, […]

Lesa nánar
Léttari garðvinna – viðhaldsminni uppbygging og umhirða grænna svæða

Léttari garðvinna – viðhaldsminni uppbygging og umhirða grænna svæða

Á námskeiðinu er lögð rík áhersla á umhverfisvænar leiðir í uppbyggingu og umhirðu grænna svæða. Fjallað verður um leiðir til að draga úr viðhaldsþörf en byggja upp heilbrigðari gróður með aukna mótstöðu gegn álagi, svo sem sjúkdómum og meindýrum. Einnig verður fjallað um hvernig gera má einfaldar breytingar á viðhaldsfrekum görðum til að lágmarka viðhaldsþörf. […]

Lesa nánar
Mat- og kryddjurta- ræktun í takmörkuðu rótarrými

Mat- og kryddjurta- ræktun í takmörkuðu rótarrými

Fáðu krydd í tilveruna! Mið. 29. apríl kl. 19:00 – 22:00 Áhugi almennings á ræktun mat- og kryddjurta hefur aukist verulega á undanförnum árum. Aðstæður fólks til ræktunar eru misgóðar og á þessu námskeiði verður lögð áhersla á að fjalla um ræktun í pottum, kerjum eða við aðrar þær aðstæður þar sem rótarrými er takmarkað. Farið […]

Lesa nánar
Jarðgerð í heimagörðum

Jarðgerð í heimagörðum

Námskeið í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands Það hefur færst mikið í vöxt að garðeigendur komi sér upp safnhaugum í görðum sínum og jarðgeri lífrænan úrgang s.s. gras, greinar og lauf. Mikið af lífrænum úrgangi fellur einnig til í eldhúsum og honum má umbreyta í áburðarríka úrvals safnhaugamold eða svokallaða moltu. Hér er um að ræða […]

Lesa nánar
Stærsta túlípanateppi heims

Stærsta túlípanateppi heims

Í borginni Istanbul á hinu sögufræga Sultanahmettorgi hefur verið sett upp stærsta túlípanateppi sem sögur fara af. Mynstur teppisins er samkvæmt tyrkneskum hefðum og alls fóru 545 þúsund túlípanar í verkið sem er um 260 fermetrar að stærð.

Lesa nánar
Uppskera – sultað og sýrt grænmeti

Uppskera – sultað og sýrt grænmeti

Ýmiskonar sultur, mauk, söft, safar, heilsudrykkir, niðursuður, frysting og þurrkun er meðal þess sem nýta má við varðveislu og framlengingu á líftíma afurða úr garðinum. Hér á eftir fylgja nokkur dæmi og uppskriftir um ofangreindar varðveisluaðferðir. Gott er að nota uppskriftirnar, hafa þær til hlið sjónar, og til að fá hugmyndir að nýt ingu annarra […]

Lesa nánar
Hvítsmári í grasflötum

Hvítsmári í grasflötum

Áberandi er hversu mikið hvítsmára (Trifolium repens) hefur fjölgað í opnum grassvæðum, m.a. sveitarfélaga. Smárinn er duglegur að loka sárum í grassverði þar sem hann fjölgar sér með jarðlægum renglum (smærum).  Smárinn vex vel í snauðum jarðvegi og bindur köfnunarefni í jarðvegi. Auðvelt er að sá hvítsmára samhliða grasfræi en mikilvægt er að smárafræinu fylgi […]

Lesa nánar
Vatnspokar fyrir trjágróður

Vatnspokar fyrir trjágróður

Vatnspokar vökva betur Greinarhöfundur Horticum var á ferð um Kaupmannahöfn og rakst þar á undarlegt fyrirbæri, þ.e. vatnspoka sem settir eru undir stakstæð tré til að hámarka vökvun. Eitt helsta vandamál við ræktun borgartrjáa, t.d. götutrjáa sem hafa yfirleitt lítið rótarrými er takmarkað aðgengi að vatni. Rótarkerfi trjágróðurs skerðist yfirleitt þegar hann er tekin upp […]

Lesa nánar
Umhirða grassvæða – viðgerðir vegna hundahlands

Umhirða grassvæða – viðgerðir vegna hundahlands

Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig gert er við skemmdir í grassvæði sem eru tilkomnar vegna hundahlands. Hlandið getur brennt og drepið grasið. Í þessari viðgerð hefur verið blönduð svokölluð “viðgerðarblanda” en hún samanstendur af mold 50% og fínum sandi 50% með ca. 100 g af grasfræi blandað saman við. Til að flýta fyrir spírun […]

Lesa nánar
Strigi um rótarhnaus trjáplantna eyðist hægt!

Strigi um rótarhnaus trjáplantna eyðist hægt!

Á myndbandinu hér að neðan má hversu lengi strigi getur varðveist í jarðvegi. Um er að ræða átta ára gamla útplöntun og hefur striginn hindrað rótarvöxt trésins mikið. Þetta staðfestir hversu mikilvægt er að fjarlægja ávallt strigann af rótarhanusnum við útplöntun. http://www.youtube.com/watch?v=M-LDzW87UEA

Lesa nánar