Strigi um rótarhnaus trjáplantna eyðist hægt!
Á myndbandinu hér að neðan má hversu lengi strigi getur varðveist í jarðvegi. Um er að ræða átta ára gamla útplöntun og hefur striginn hindrað rótarvöxt trésins mikið. Þetta staðfestir hversu mikilvægt er að fjarlægja ávallt strigann af rótarhanusnum við útplöntun.


05.03.2014 







Comments are closed.