Stærsta túlípanateppi heims

Stærsta túlípanateppi heims

Í borginni Istanbul á hinu sögufræga Sultanahmettorgi hefur verið sett upp stærsta túlípanateppi sem sögur fara af. Mynstur teppisins er samkvæmt tyrkneskum hefðum og alls fóru 545 þúsund túlípanar í verkið sem er um 260 fermetrar að stærð.

IMG_5823 IMG_5824

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.